• Bók

Eftirréttir Sollu.

Solla opnar nýjar víddir í gerð gómsætra eftirrétta og sælgætis fyrir alla sem hafa áhuga á heilbrigði og hollri næringu samfara girnilegum kræsingum. Hér má finna tertur, litlar og stórar bökur, brownies, smákökur, konfekt, ís og fleiri freistingar sem óhætt er að láta undan. Solla er í fararbroddi meðal hráfæðiskokka, hérlendis sem erlendis. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn