Jay Asher: Þrettán ástæður.
  • Bók

Þrettán ástæður.

Jay Asher (2012)
Þegar Clay kemur heim úr skólanum bíður hans skókassi fullur af kassettum. Þar talar bekkjarsystir hans, Hanna, sem er nýbúin að fremja sjálfsvíg. Hún nefnir þrettán manneskjur sem höfðu áhrif á ákvörðun hennar – og úr því að Clay fékk spólurnar sendar kemur hann þar við sögu. En af hverju í ósköpunum? Eina leiðin til að komast að því er að hlusta. Þrettán ástæður er áhrifarík unglingasaga sem hefur verið hlaðin lofi um allan heim. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn