Sigrún Eldjárn: Listasafnið.
  • Bók

Listasafnið.

Uppsetning Forngripasafnsins og Náttúrugripasafnsins heppnaðist vel og nú er bara Listasafnið eftir. En þar er allt í drasli og fátt til að sýna annað en ómerkileg málverk og ljótar styttur. Listasafnið er þriðja bókin í spennandi bókaflokki eftir Sigrúnu Eldjárn sem 8–12 ára bókaormar gleypa í sig með ánægju. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn