Kenneth Grahame: Þytur í laufi.
  • Bók

Þytur í laufi.

Þytur í laufi er í hópi sígildra barnabóka. Börn njóta þess svo sannarlega að hlýða á eða lesa um ævintýri Molda, Rotta, Todda og Greifingjans. Þetta vinsæla ævintýri eftir Kenneth Grahame í frábærri þýðingu Jóns Arnar Marinóssonar og með rómuðum myndum Roberts Ingpen. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn