• Bók

Ríkisfang: ekkert : flóttinn frá Írak á Akranes.

Haustið 2008 flúðu átta einstæðar mæður skelfilegar aðstæður í Al Waleed-flóttamannabúðunum og fengu hæli á Akranesi. Sigríður Víðis Jónsdóttir kynntist konunum og sögu þeirra og fjallar hér af yfirsýn og þekkingu um landlausa Palestínumenn, innrásina í Írak, flóttamannabúðir í einskismannslandi og leiðina löngu á Skagann. Einstök frásögn um pólitísk átök undangenginna áratuga í Mið-Austurlöndum og fólkið sem lifir og hrærist í skugga þeirra. ***** PBB / Fréttatíminn. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn