
Alla litla stráka langar til að líkjast stóru strákunum! Þeir hætta að nota bleiur og læra að nota koppa og klósett. Með bókinni fylgja límmyndir. (Heimild: Bókatíðindi)
Efnisorð
Barnabókmenntir (skáldverk) Koppþjálfun