• Bók

Hús andanna.

Röð
Erlend klassík
Stórbrotin ættarsaga Isabel Allende frá Chile hefur heillað lesendur um allan heim í þrjátíu ár og engu glatað af töfrum sínum. Ættarstolt, yfirskilvitlegir eiginleikar og ástríður holdsins eru ráðandi öfl í lífi fólks og allt um kring ólgar samfélagið. Í bókarlok er birt viðtal við höfund. – Erlend klassík Forlagsins. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn