Belinda Theriault: Birta : brött og bleik.
  • Bók

Birta : brött og bleik.

Hér segir frá ævintýrum Birtu, sem er hárlaus kisa og því öðruvísi en aðrir kettir. Birta fetar sína eigin braut með hugrekkið að vopni og sýnir okkur að fjölbreytileikinn er fallegur. Fyndin og hugljúf saga sem meðal annars sem tekur á einelti og fordómum. Birta á erindi við alla. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn