Gabriel García Márquez: Hundrað ára einsemd.
  • Bók

Hundrað ára einsemd.

Búendíafjölskyldan og förunautar hennar nema land í óbyggðum og reisa þorpið Macondo þar sem börnin vaxa upp og hjól tímans rennur áfram eftir brautum örlaganna, í gegnum stríð og ástir, líf og dauða. Hundrað ára einsemd er oft talin ein besta skáldsaga 20. aldar. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn