: Sýningayfirlit Nýlistasafnsins 1978-2008 : a retrospective : The Living Art Museum 1978-2008.
  • Bók

Sýningayfirlit Nýlistasafnsins 1978-2008 : a retrospective : The Living Art Museum 1978-2008. (eng;ice)

(2009)
Tilefni útgáfunnar er 30 ára starfsafmæli Nýlistasafnsins árið 2008. Í sýningaryfirlitinu eru grunnupplýsingar um starfsemi og hlutverk safnsins. Ritið er hannað af Ármanni Agnarsyni og er veglega skreytt með boðskortum, fréttatilkynningum, sýningarskrám, veggspjöldum og ýmsu kynningarefni. Bókin er aðgengilegt heimildar og uppflettirit fyrir alla þá sem vilja kynna sér strauma og stefnur í íslenskri myndlist. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn