• Bók

Spor.

Magni, nýkominn úr áfengismeðferð, er fenginn til að aðstoða við morðrannsókn en fórnarlambið tengist samtökum óvirkra alkóhólista. Fyrr en varir þarf hann ekki aðeins að glíma við eigin breyskleika heldur fer fólk að týna tölunni í kringum hann - og grunur að berast að honum sjálfum. Glæsileg frumraun. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn