Björk Bjarkadóttir: Súperamma og sjóræningjarnir.
  • Bók

Súperamma og sjóræningjarnir.

Sjóræningjaskip stefnir í höfn og lögreglan þarf á aðstoð súperömmu að halda. Óli og Berti lögga fá að fara með en bara amma veit hvernig ráða má við hættulega sjóræningja! Fjórða bókin um þessar skemmtilegu persónur fyrir lesendur frá 4 ára aldri. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn