: Íslensk sjónabók = Ornaments and patterns found in Iceland.
  • Bók

Íslensk sjónabók = Ornaments and patterns found in Iceland. (ice;eng)

(2009)
Sjónabók er handrit með munstrum sem notuð voru í útsaum, vefnað, prjón og til ýmissa hannyrða áður fyrr. Bókin inniheldur safn tíu íslenskra sjónabóka frá 17. 18. og 19. öld, sem eru þær einu sem vitað er að varðveist hafi. Heimilisiðnaðarfélag Íslands, Þjóðminjasafn og Listaháskóli Íslands unnu bókina í samstarfi. Bókinni fylgir geisladiskur með öllum munstrunum. Texti bókarinnar er bæði á íslensku og ensku. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn