Iðunn Steinsdóttir: Snuðra og Tuðra í jólaskapi.
  • Bók

Snuðra og Tuðra í jólaskapi.

Röð
Snuðra og Tuðra ; 7
Fjörkálfunum Snuðru og Tuðru finnst gaman á jólunum eins og öðrum krökkum. En mamma hefur lagt hart að sér við undirbúninginn eins og kemur í ljós á aðfangadagskvöld. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn