Eleanor H. Porter: Pollýanna.
  • Bók

Pollýanna.

Röð
Sígildar barnabækur
Pollýanna er alltaf glöð hvað sem á dynur. Bjartsýni hennar og gleði smitar út frá sér – og hefur undraverð áhrif á alla sem umgangast hana. Dásamleg saga um það hvernig gleði og jákvætt hugarfar geta unnið bug á erfiðleikum lífsins. Sígilt meistaraverk. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn