Ernst H. Gombrich: Saga listarinnar.
  • Bók

Saga listarinnar.

Þessi margrómaða listasaga rekur alla helstu liststrauma og –stíla, frá hellamálverkum til listsköpunar 20. aldar, og listaverkin eru sett í samhengi við gang heimssögunnar. Þau birtast lesendum ljóslifandi í fræðandi og skemmtilegum texta og urmul litljósmynda sem prýða þessa bók sem þarf að vera á borði allra sem vilja öðlast grunnþekkingu í heimslist og sögu hennar. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn
Efnisorð Listasaga