• Bók

Karlar sem hata konur.

Röð
Millennium ; 1
Blaðamaðurinn Mikael Blomkvist er dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir meiðyrði og ákveður í framhaldi af því að taka sér hlé frá störfum á tímaritinu Millennium. Um sama leyti fær hann upphringingu frá öldruðum iðnjöfri, sem ber fram einkennilega bón. Mikael Blomkvist er tregur til, en tekur að sér verkefnið. Honum til aðstoðar er ung kona, Lisbeth Salander, mjóslegin, náföl og tattúveruð, frábær rannsakandi og tölvuséní. Karlar sem hata konur er fyrsta bókin af þremur um Mikael Blomkvist og Lisbeth Salander, en bækurnar hafa verið kallaðar Millenium-trílógían. Þetta eru feikivel skrifaðar spennusögur sem hafa slegið rækilega í gegn og setið efst á metsölulistum víða um heim. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn