• Bók

Eyja sólfuglsins.

Þriðja ævintýrasagan í vinsælum bókaflokki eftir verðlaunahöfundinn Sigrúnu Eldjárn. Á Eyju Sólfuglsins, þar sem sólin skín og íbúarnir svífa um á fljúgandi teppum, virðist allt með felldu en hin þríeygða Trína veit betur. Og hún veit líka hvert er best að leita eftir aðstoð! Bókin er ríkulega skreytt litmyndum og hentar lesendum frá 8 til 12 ára. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn