Ulf Nilsson: Hálfur seðill.
  • Bók

Hálfur seðill.

Röð
Jonni og félagar
Jonni getur ekki sofið. Hann er tólf ára gamall og nýorðinn einkaspæjari. Hann glímir við erfiða gátu og ósvaraðar spurningar hringsnúast í höfðinu á honum. En hann gefst ekki upp fyrr en hann hefur fundið svörin og unnið sér inn hinn helminginn af fimmþúsundkallinum frá dönsku konunni! Hálfur seðill er fyrsta bókin um Jonna og félaga fyrir lesendur frá 10 ára aldri. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn