• Bók

Afleggjarinn.

Ungur maður sem er svo að segja alinn upp í gróðurhúsi á brýnt erindi til afskekkts staðar í útlöndum með þrjá rósaafleggjara í farangrinum. Ófyrirsjáanlegir atburðir taka völdin á meðan söguhetjan sjálf glímir við karlmennsku sína, líkama, málfræði, ást, matargerð og rósarækt. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn