• Bók

Tár, bros og takkaskór.

Þessi vinsæla unglingasaga kom út í fyrsta sinn haustið 1990 og sló strax rækilega í gegn hjá lesendum. Fyrir hana hlaut Þorgrímur Þráinsson Barnabókaverðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn