Ernest Drake: Drekafræði : drekabókin mikla.
  • Bók

Drekafræði : drekabókin mikla.

Drekafræðin er merkileg vísindagrein, bæði ævaforn og að miklu leyti ókannað svið. Í drekabókinni er fjallað um ýmsar drekategundir, heimkynni þeirra, líffræði og atferli. Sagt er frá drekum og drekabönum, kynntar aðferðir til að veiða dreka og temja, og rætt um gagnleg álög og töfra. Glæsilegt alfræðirit um þessar voldugu skepnur sem eru æi senn dularfullar og stórbrotnar. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn