• Bók

Hjartagull : ævintýri um ættleiðingu.

Dan Höjer (2006)
Hrífandi og ljóðræn frásögn í myndum og máli af lítilli stúlku í fjarlægu landi og manni og konu sem langaði svo mjög til að verða foreldrar hennar. Hér segir frá því hvernig þau ná saman og verða fjölskylda, og gleðinni og ábyrgðinni sem því fylgir. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn