• Bók

Ríki gullna drekans.

Fáir ferðamenn fá að koma til Ríkis gullna drekans en dagana sem unglingarnir Alexander og Nadía dvelja þar með ömmu Alexanders, hörkutólinu og blaðamanninum Kate Cold, eru óvenjumargir slíkir á sveimi og ekki allir í góðum tilgangi. Hörkuspennandi saga af framandi slóðum eftir einn vinsælasta höfund okkar tíma. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn