Ingibjörg Briem: Risaeðlutíminn.
  • Bók

Risaeðlutíminn.

Einu sinni var jörðin full af risaeðlum. Sumar voru gríðarstórar og átu blöðin af trjánum, sumar voru með hættuleg vopn eins og gadda og horn, og sumar höfðu beittar tennur og réðust á aðrar risaeðlur. Í þessari spennandi bók er í máli og myndum sagt frá fimmtán risaeðlutegundum sem allar voru til fyrir milljónum ára – á risaeðlutímanum. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn