Draumey Aradóttir: Birta : draugasaga.
  • Bók

Birta : draugasaga.

Birta og Heiðar eru búin að vera á föstu um nokkurt skeið. Þau fara í spennandi útilegu með vinum sínum. Ein og foreldralaus. Birta getur varla beðið.. En margt býr í þokunni og allt fer ekki eftir áætlun. Draugagangur og djúpur ágreiningur neyðir Birtu til að endurskoða hugmyndir sínar um vináttuna, ástina og lífið, en fyrst og fremst þó um sjálfa sig. Falleg og spennandi saga um krakka sem eru að stíga sín fyrstu spor út í lífið. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn