Björk Bjarkadóttir: Amma og þjófurinn í safninu.
  • Bók

Amma og þjófurinn í safninu.

Amma hans Óla er súperamma sem flýgur um á nóttunni og gómar bófa og ræningja. Einstaka sinnum fær Óli að fara með henni og þá er nú gaman! Eina nóttina lendir málverkið af Skolfinni skeggmikla í ræningjahöndum. Skyldi Óla og ömmu takast að bjarga málunum? Björk Bjarkadóttir segir söguna af Óla og súperömmunni hans í skemmtilegum texta og gullfallegum myndum. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn