• Bók

Prinsinn og drekinn.

Röð
Kuggur ; 4
Þegar Málfríður tekur til í kommóðuskúffunni sinni finnur hún eldgamalt bréf frá prinsi í nauðum. Þótt seint sé leggur hún upp í ævintýralegan björgunarleiðangur með mömmu sína, Kugg og Mosa sér við hlið. Ein af fjórum frábærum smábókum um Kugg og skemmtilegu mæðgurnar. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn