• Bók

Bobbi, Kalla og risinn.

Hugnæm og skemmtileg léttlestrarbók með smellnum teikningum. – Foreldrar Bobba og Köllu hafa mikinn áhuga á fótbolta og dá Manchester United. Bobby Charlton var ein aðalhetja liðsins á árum áður og því eru þau skírð Bobbi og Charlton. – Köllu langar mikið til að uppfylla ósk Bobba um markvarðarpeysu.. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn