Tove Jansson: Vetrarundur í Múmíndal.
  • Bók

Vetrarundur í Múmíndal.

Röð
Ævintýri Múmínálfanna
Dimman vetrardag hrekkur múmínsnáðinn óvænt upp af vetrardvalanum. Í fyrstu virðist umhverfið heldur leiðinlegt en fljótlega kemst múmínsnáðinn að því að á veturna ríkir annars konar líf í Múmíndalnum sem gaman er að kynnast. Vetrarundur í Múmíndal kemur hér út að nýju í sígildri þýðingu Steinunnar Briem. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn