Harpa Lúthersdóttir: Má ég vera memm?.
  • Bók

Má ég vera memm?.

Bók um Einelti, góð bók fyrir 3-9 ára börn. Lítil og sæt saga af Fjólu sem er að byrja í skóla. Fjóla er rosalega spennt en ekki fer allt eins vel og hún hafði vonað, því í skólanum á Fjóla enga vini. Saga sem endar vel ! (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn