• Bók

Fátækt fólk : æviminningar.

Sönn örlagasaga Tryggva Emilssonar frá uppvaxtarárum hans á Akureyri og í sveitum Eyjafjarðar í byrjun 20. aldar. Sjaldan hefur ævikjörum barns og unglings verið betur lýst. Sagan er öðrum þræði tilfinningarík harmsaga, en hún er einnig saga um hamingju og fegurð lífsins og náttúrunnar. Endurútgáfa þessarar vinsælu bókar. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn