Sigrún Eldjárn: Geimeðlueggin : saga um Teit tímaflakkara.
  • Bók

Geimeðlueggin : saga um Teit tímaflakkara.

Tímóteus er að fara á ráðstefnu og biður Teit að gæta tilraunastofunnar á meðan. Eini gallinn er sá að hann skipar Teiti að taka til og það hljómar ekki spennandi. Þangað til hann rekst á egg djúpt inni í dimmum skáp. Og það er ekkert venjulegt egg! Eftir það dregst Teitur inn í atburðarás sem hann ræður ekki við. Geimeðlueggin er sjálfstætt framhald af fyrri bókum Sigrúnar Eldjárn um hinn snjalla Teit sem notið hafa mikilla vinsælda meðal barna á öllum aldri. (Heimild: Bókatíðindi)
Gefa einkunn