Í lestrar- og lærdómsrýminu er að finna myndasögur á íslensku og ensku fyrir allan aldur. Þar er góð og fjölbreytt aðstaða til að lesa, læra og vinna að verkefnum í ró og næði.
Í rýminu er líka góð aðstaða fyrir opna viðburði af ýmsu tagi og öllum velkomið að nýta plássið.
