Hvað er á döfinni á safninu þínu?

Hér getur þú skoðað nýjan dagskrárbækling Borgarbókasafnsins en hann má einnig finna á öllum söfnunum okkar sex. Þú getur skoðað bæklinginn í fullri stærð með því að smella á ferninginn neðst í hægra horninu. 

 

Mánudagur 27. janúar 2020