Sólheimasafn

Borgarbókasafnið Sólheimum er lokað vegna framkvæmda, en áætlaður opnunardagur er mánudagurinn 8. júní. 

 

Skiladagar allra útlána í Sólheimum hafa verið færðir til 15. júní.

Það er að sjálfsögðu hægt að skila útlánum á önnur söfn Borgarbókasafnsins, eða í vinasöfn okkar á Seltjarnarnesi og í Mosfellsbæ.

Öll önnur söfn Borgarbókasafnsins eru opin samkvæmt venjulegum opnunartímum. Við pössum upp á metrana tvo, þrífum yfirborð og snertifleti reglulega, sem og yfirborð allra safngagna sem skilað er.

Hér á heimasíðu safnsins er hægt að panta og taka frá bækur og annað efni og sækja beint í afgreiðslu. Hér finnur þú leiðbeiningar.

Sjáumst á safninu!