Röskun á þjónustu | Nýtt bókasafnskerfi á landsvísu

Dagana 30. maí - 13. júní verður innleitt nýtt kerfi á bókasöfnum landsins.

Á meðan á innleiðingu stendur verður þjónusta safnsins takmörkuð við útlán og skil gagna. Við munum halda notendum upplýstum um gang mála og uppfæra þessa tilkynningu eftir þörfum.

Á þessu tímabili

  • hafa notendur hvorki aðgang að Mínum síðum á borgarbókasafn.is né leitir.is 
  • munu tilkynningar um skiladag