Páskafrí 18.-22. apríl
Páskafrí 2019

Páskar o.fl.

Lokað verður á Borgarbókasafninu yfir páskana frá 18.-22. apríl. Einnig verður lokað alls staðar nema í Grófinni sumardaginn fyrsta, 25. apríl. 

Þið eruð auðvitað hjartanlega velkomin þangað til og við hvetjum ykkur eindregið til að fá lánaðan vænan stafla af bókum, tónlist og kvikmyndum sem ætti að endast ykkur út páskafríið, því við opnum ekki aftur fyrr en þriðjudaginn 23. apríl.