Opnunartímar um verslunarmannahelgina

Öll söfn okkar eru lokuð á sunnudag og mánudag vegna frídags verslunarmanna, en við minnum á að Rafbókasafnið lokar að sjálfsögðu aldrei!