Bækur og gleraugu
Bækur og gleraugu

Lokað á hvítasunnu

Öll söfn Borgarbókasafnsins verða lokuð yfir hvítasunnuna, sunnudaginn 31. maí og mánudaginn 1. júní.

Söfnin opna samkvæmt sumaropnunartíma þriðjudaginn 2. júní.