Sóla
Sóla

Sögustundir fyrir börn | Sóla sögukona segir sögur

Börnin þekkja Sólu úr sögubílnum Æringja. Hún er dóttir Grýlu og flakkar um borgina á Æringja, heimsækir börn í leikskólum og grunnskólum og segir þeim sögur. Sóla ákvað að bregða sér inn í bókasafnið og segja nokkrar sögur, og við tókum þær upp svo börn hvar sem er geti notið þeirra. Heima, í skólanum, sumarbústaðinum eða bara hvar og hvernær sem er! 
Sjá á  Facebook

Gjörið svo vel!

 

Nánari upplýsingar:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, verkefnastjóri barna- og unglingastarfs
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is