Barnamenningarhátíð 2020

Langar þig að taka þátt í Barnamenningarhátíð?

Barnamenningarhátíð verður um alla borg dagana 21. -26. apríl 2020. 

Langar þig að standa fyrir viðburði eða vera með sýningu á Barnamenningarhátíð í menningarhúsum Borgarbókasafnsins? Við höfum opnað fyrir umsóknir og hvetjum einstaklinga, félagasamtök, listahópa, skóla, frístundaheimili, félagsmiðstöðvar og aðra hópa til þess að sækja um. Umsóknarfrestur er til 16. janúar

Umsókn um samstarf eða hýsingu á Barnamenningarhátíð 2020

Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir
ingibjorg.osp.ottardottir@reykjavik.is
s. 4116146

Á heimasíðu Barnamenningarhátíðar er að finna nánari upplýsingar um hátíðina.