Dagskrá vikunnar í OKinu

OKið er opið öllum ungmennum í 6.-10. bekk og er opið milli kl 14:00-17:30 á þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum. Boðið er upp á fjölsbreytta dagskrá og við tökum glöð við nýjum uppástungum. 
Hér er hægt að lesa nánar um OKið.

Hlökkum til að sjá ykkur! 

Frekari upplýsingar veitir: 

Guðrún Baldvinsdóttir
gudrun.baldvinsdottir@reykjavik.is
S: 661-6178

fös, 17-01-2020 13:44
Flokkur
Merki