Barnamenningarhátíð 2020

Barnamenningarhátíð 2020

Barnamennignarhátíð verður haldin um alla borg í allt sumar. Borgarbókasafnið verður með sérstaka helgi tileinkaða Barnamenningarhátíð helgina 13.- 14. júní. 

Laugardaginn 13. júní kl. 13:30 bjóðum við upp á bókmenntagöngu fyrir alla fjölskylduna þar sem fjölskyldan fær að kynnast söguheimi Sigrúnar Eldjárn.
Sunnudaginn 14. júní kl. 11 verður boðið upp á brúðuleikhúsvinnustofu fyrir 5-12 ára undir leiðsögn listakonunnar Jurgita Motiejunaite.

 

Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir
ingibjorg.osp.ottardottir@reykjavik.is
s. 4116146

Á heimasíðu Barnamenningarhátíðar er að finna nánari upplýsingar um hátíðina.