Leshringurinn 101

Leshringurinn 101 ætlar lesa bækur frá ýmsum heimshornum þennan veturinn, frá Norðurlöndum, Bretlandi, Rússlandi, Norður-Kóreu, Palestínu, Venesúela og Bandaríkjunum.

Leshringurinn hittist í Grófinni annan þriðjudag í mánuði  kl.17:30-18:30. Hugguleg stemning, kaffi og spjall. Leshringurinn er opinn! Vinsamlegast skráið ykkur með því að senda tölvupóst á Guðrúnu Baldvinsdóttur eða einfaldlega mætið á svæðið.  

Umsjón: Guðrún Baldvinsdóttir, 
gudrun.baldvinsdottir@reykjavik.is

Dagskrá vetrarins: 

8. október Út að stela hestum eftir Per Petterson

12. nóvember Orðspor eftir Juan Gabriel Vásquez 

10. desember Heimför eftir Yaa Gyasi

14. janúar Í leyfisleysi eftir Lenu Anderson og farið yfir jólabækurnar

11. febrúar Morgnar í Jenín eftir Susan Abulhawa

10. mars Amsterdam eftir Ian McEwan

14. apríl Plötusnúður Rauða hersins eftir Wladimir Kaminer

12. maí Með lífið að veði eftir Yeonmi Park 

 

Materials