Lestraráskorun 2018

Lestraráskorunin árið 2018 snerist öll um fullveldisárið 1918.

Hvað bar helst til tíðinda árið 1918?  Það var kalt, margir voru veikir, einu stóru stríði lauk, tengsl Danmerkur og Íslands breyttust, Katla gaus, sjálfstæðisbaráttan bar árangur.

Við bjuggum til tólf efnisflokka sem tengjast atburðunum og afmælinu á einhvern hátt og stilltum bókunum út á söfnunum. 

Skorað var á gesti að lesa eina bók úr hverjum flokki í áskoruninni #lesumáfullu

Lesum á fullu, lestraráskorun Borgarbókasafnsins 2018

Materials