LESHRINGURINN 101 - Grófinni

Notaleg skáldskapar- og kaffistund í sófanum á 5. hæð á safninu þar sem spjallað er um lestrarreynslu og upplifun af skáldverkum af ólíkum toga.

Dagskrá fyrir haustönn verður kynnt í ágúst.
 

Umsjón: 
Soffía Bjarnadóttir, verkefnastjóri | bókmenntaviðburðir
Öll velkomin í leshringinn en skráning nauðsynleg í gegnum netfangið: soffia.bjarnadottir@reykjavik.is 

Takmarkaður fjöldi!

 

 

Flokkur
UppfærtFimmtudagur, 1. júní, 2023 14:18