Bóka leiðsögn í OKið

Boðið verður upp á leiðsagnir í OKið fyrir nemendur í 7.-10. bekk og geta kennarar bókað hér fyrir neðan. Opnað verður fyrir skráningar í leiðsagnir í janúar og febrúar þann 10. desember. 

Gert er ráð fyrir að leiðsögnin sjálf taki 30-40 mínútur og boðið er upp á fríar rútur sé þess óskað. Hámarksfjöldi í leiðsögn er 25 nemendur. 

Einnig geta kennarar bókað rýmið og kennslustofuna sem því fylgir til þess að nýta sjálfir í kennslu. Rýmið er kjörið til kennslu í tungumálum, náttúrufræði, samfélagsfræði og lífsleikni. Hægt er að bóka rýmið með því að senda tölvupóst á Guðrúnu Baldvinsdóttur: gudrun.baldvinsdottir@reykjavik.is 

Bóka leiðsögn