Um þennan viðburð
Tími
10:00 - 17:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Tungumál
Mörg tungumál
Spjall og umræður
Framtíðarfestival
Laugardagur 25. janúar 2025
Á nýju ári virkjum við ímyndunaraflið, dýfum við okkur í framtíðarpælingar og mátum okkur inn í framtíðarsýnir heimspekinga, listafólks, aktívista og hugsjónafólks á öllum aldri. Framtíðin er á bókasafninu í janúarmánuði. Þátttakendum býðst að taka þátt í djúpum samræðum, leikandi atriðum og smiðjum þar sem unnið er með höndunum í að byggja nýjar framtíðarsýnir.
Frekari upplýsingar um Framtíðarfestivalið fylgja í nánustu framtíð
Frekari upplýsingar veitir:
Dögg Sigmarsdóttir
Verkefnastjóri | Borgaraleg þátttaka
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is