Opnar sögustundir

Verið velkomin á sögustundir á Borgarbókasafninu í Kringlunni. Sögurnar sem verða lesnar henta börnum á leikskólaaldri og yngsta stigi grunnskóla. Tilvalið fyrir börn sem elska að láta lesa fyrir sig.

Frekari upplýsingar veitir:

Glódís Auðunsdóttir, bókavörður
glodis.audunsdottir@reykjavik.is | s: 4116200